. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Fjáröflun

Fimmtudagsæfingar

Á síðasta fimmtudag var síðasta fjölgreinaæfinginn hjá okkur. Í staðin fyrir að missa út æfingu þá ætlum við að vera með æfingu á grasinu milli 17-18 á fimmtudögum(þrjár fótboltaæfingar í viku).

 

kv. Steini og Andri


Vísmót Þróttar

Jæja þá er að styttast í mót nr.2 hjá okkur á þessu sumri. Við erum með skráð 3 lið á Vísmótið hjá þrótti þannig að við verðum að fá góða skráningu.

Vísmótið er haldið 26. maí í laugardalnum á þróttarasvæðinu við hliðina á laugardalsvelli. Á mótinu er spilað í 7 manna liðum og er leiktími 1x12 mín. Þetta mót hefur verið mjög flott síðustu árinn og verður þar enginn breyting á í ár. Það kostar 2500 krónur á hverja stelpu á mótið. Á þessu móti fá allar verðlaunarpening fyrir þáttöku og eitthvað fleirra.

Endilega skráið ykkur sem fyrst

síðasti skráningardagur er sunnudagurinn 20 maí (verið búinn að skrá þá Smile)

 

kv. Steini og Andri


Takk fyrir frábæran dag

Vill þakka ykkur öllum fyrir frábæran dag í víkinni þar allar stelpurnar stóðu sig með miklum sóma.

Það eru komnar myndir inná http://www.flickr.com/photos/kfc-fotbolti endilega kíkið á þær :)

 

kv. Steini og Andri 


Lið 3 á kfc

Lið 3 á kfc verður skipað stelpum úr 8 flokk. Það er mæting hjá þeim 11.25 niður á gerfigrasið í víkinni . Hekla Sif er í þessu liði. Brynja (mamma Heklu) kommentaðu á þetta þegar þú sérð þetta Smile .

 

kv. Steini


Smá breyting á leikjaplani hjá liði 2

Fyrsti leikur fellur niður (Haukar-Stjarnan) þannig að við þurfum ekki að mæta fyrr en 14.25 niður á völl. Aðrir leikir eru eins.

 

kv. Steini 


KFC mótið liðinn og leikjaplanið

Lið 1 Birgitta Kristín, Alexandra, Berglind, Elín Klara, May, Viktoría Diljá, Rannveig Þóra, Sara Katrín

11.30-11.42 Haukar-Breiðablik

12.00-12.12 Haukar-Víkingur

12.30-12.42 Haukar-Gestalið ?

13.00-13.12 Haukar-Grindavík

13.30-13.42 Haukar-Selfoss

Stelpurnar í þessu liði þurfa að vera mættar á völlinn í síðastalagi 11.10 á sunnudagsmorgunnin

Lið 2 Telma Melsteð, Bjarney, Auður, Laufey Arna, Brynja, Eva Dís, Kristín Björk, Mikaela Nótt

14.15-14.27 Haukar-Stjarnan

14.45-14.57 Haukar-FH

15.15-15.27 Haukar-Breiðablik

15.45-15.57 Haukar-Grindavík

16.15-16.27 Haukar-Þróttur

Stelpurnar í þessu liði þurfa að vera mættar á völlinn í síðastalagi 13.55 á sunnudaginn

kostnaður við þetta mót er 2000kr á hverja stelpu og greiðist það fyrir fyrsta leik. Þær sem vilja nota fjáröflunina endilega sendið þórdísi línu á tore@internet.is 

 

Eins og flestir vita þá er mótið haldið í í Víkinn í fossvogi (rétt hjá sprengisandi)

Bílastæði við Víkina eru því miður af skornum skammti en til þess að greiða fyrir umferð við mótssvæðið munum við stjórna umferðinni en bendum fólki einnig á að mæta tímanlega og leggja frekar á eftirtöldum stöðum:

 

Fossvogsskóli. Beygt niður Haðaland af Bústaðavegi, keyrt niður í botn þar sem beygt er til vinstri að Fossvogsskóla.

 

Fossvogsbrún. Beygt útaf í hringtorginu við Smiðjuveg.

Það tekur um 5 mínútur að ganga frá báðum þessum stöðum að Víkinni.

Ef það eru eitthverjar spurningar þá er bara að hringja og spyrja

kv. Steini s.6992143

 

KFC mót Víkings

Á næsta sunnudag (6 maí) er kfc mót víkings. Við skráðum 3 lið til leiks(21 stelpu) þannig að það verða allar að skrá sig Smile Þetta verða 4 leikir á hvert lið og er áætlað að þetta taki um 2 klst á lið. Þetta er mjög flott mót þar sem allir fá verðlaunarpening og máltíð frá kfc. 

skráning hefst núna og endar á miðvikudag kl.22(svo að ég hafi tíma til að kaupa leikmenn ef það vantar uppá) 

 

koma svo allar að skrá sig

kv. Steini og Andri


Fjáröfluninni lýkur í kvöld :)

Við minnum ykkur á að fjáröflunin endar í dag, sunnudag. Sendið pöntunina inn á tore@internet.is og leggjið inn á reikning: 140-26-100478 kt: 141080-3699. Vörurnar verða svo afhentar á miðvikudaginn. Senda inn í síðasta lagi á morgun þar sem birgjarnir þurfa tvo daga til að afhenda.

Kveðja, Foreldrafélagið


Mótinn í sumar

Nú styttist í fyrsta mót sumarsins W00t hópurinn okkar er alltaf að stækka og stækka sem er mikið gleðiefni.

Þetta eru mótin sem við förum á í sumar og kostnaður við þau 

  • KFCmót Víkings 6. maí (staðfest) Dagsmót. 2000kr
  • VÍSmót Þróttar 26. maí (staðfest) Dagsmót. 2000kr
  • Landsbankamótið Sauðarkróki 23-24. júní (staðfest) 9500kr
  • Símamótið í Kóparvogi 13-14-15. júlí (staðfest) 6500kr
  • Arionbankamót Víkings  .ágúst (á eftir að fá staðfestingu á dagsetningu)Dagsmót.2000k         
  • Skráið ykkur á þau mót sem þið vitið að þið komist á .

         Ég vill fá allar á Landsbankamótið og Símamótið 

         Kv. Steini


Fjáröflunin okkar

Við erum farin af stað með fjáröflunina fyrir sumarið. Þórdís sendi út excel skjal til allra með upplýsingum um hvað er hægt að selja og verð. Mjög gott skjal sem heldur utan um söluna. Það þarf að skila inn excel skjalinu á sunnudaginn kemur 22. apríl ásamt því að millifæra á reikninginn. Vörurnar verða afhentar á Ásvöllum miðvikudaginn 25. apríl. Við minnum á að stelpurnar þurfa að eiga reikning í Landsbankanum.

Kveðja, Foreldrafélagið.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband