Færsluflokkur: Fjáröflun
10:14 Haukar-stjarnan 2
11:10 Haukar-Þróttur
11:38 Haukar-ÍA
12:06 Haukar-stjarnan 1
Þetta eru leikirnir sem við munum spila. Akraneshöllin er ekki upphituð þannig að við verðum að koma vel klæddar á mótið (foreldrar líka) sem sagt í útiæfingarfatnaði .
þar sem við eigum fyrsta leik kl. 10:14 þá er mæting kl.09:50 á sunnudags morguninn inn í höllina
kv. Steini
Fjáröflun | 14.3.2012 | 22:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þær sem eru búnar að skrá sig á mótið eru
Bryndís Bjarna
Telma Melsteð
Brynja
Berglind
May
Sólveig
Rannveig Þóra
Laufey Arna
Kristín Björk
Alexandra
Bjarney
Það væri frábært ef að það gætu komið 3 stelpur í viðbót svo að við gætum verið með 2 lið
endilega skráið ykkur ef það vantar far þá eru allavega 2 sæti laus hjá mér
kv. Steini
Fjáröflun | 14.3.2012 | 21:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þær sem eru búnar að skrá sig í leikinn á sunnudag eru
Alexandra
Bryndís Bjarna
Sylvía
Kristín Björk
Viktoría Diljá
Elín Klara
May
Brynja
Laufey Arna
Rannveig
Við munum spila í kórnum og er mæting 12.35 .
Enn er tími til að skrá sig svo það er um að gera að drífa í því (sendið mér sms eða skráið ykkur hér á blogginu)
Þar sem að við fáum svona góða skráningu í leikinn fellur æfingin kl.11-12 niður
kv. Steini og Andri
Fjáröflun | 7.3.2012 | 22:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Jæja þá er loksins komið að móti hjá okkur ÍA heldur mót í akraneshöllini 18.mars og við ætlum að taka þátt. Áætlað er að mótið byrji kl.10.00 og því sé lokið kl.14.00. Liðin sem eru skráð á þetta mót eru ÍA , Stjarnan, Þróttur, ÍBV, Selfoss og Haukar
Það kostar 1000kr á iðkanda að taka þátt og innifalið í verði pitsa og svali í lok móts.
Ég var að vona að við gætum farið með 2 lið en til að það sé hægt verða allar að skrá sig
Allar að skrá sig sem allra fyrst (mæti, mæti ekki )
kv. Steini og Andri
Fjáröflun | 6.3.2012 | 18:48 (breytt kl. 18:48) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Fjáröflun | 28.2.2012 | 09:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íbúagáttin lokar á morgun allir að fara inn á hafnarfjörður.is og skrá sig
(engin skráning engin niðurgreiðsla)
kv. Steini
Fjáröflun | 14.2.2012 | 19:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Síðan okkar er öll að fæðast og er ég nú búinn að setja inn símanúmerin hjá okkur Andra undir þjálfarar hérna vinstrameginn á síðunni. Í sama dálki sjáið þið mótinn sem að við munum fara á í sumar.
Sum mótanna eru ekki staðfest en ég er búinn að senda meil á aðstandur þeirra svo að boltinn er byrjaður að rúlla .
Vona að ykkur líki nýja heimasíðan
sjáumst á sunnudaginn
kv.Steini
Fjáröflun | 10.2.2012 | 00:16 (breytt kl. 16:48) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Það eru komnar nokkrar myndir frá símamótinu í fyrra. Ég ætla svo að setja fleiri myndir inn fljótlega. Svo er bara að æfa skærin
Fjáröflun | 9.2.2012 | 22:27 (breytt kl. 22:31) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Við erum komin með nýja blogg síðu þar sem verið er að loka blogcentral.is. Við stefnum á að gera þessa síðu góða og gagnlega fyrir okkur öll.
Kv. Steinberg
Fjáröflun | 30.1.2012 | 01:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)