. - Hausmynd

.

Mótinn í sumar

Nú styttist í fyrsta mót sumarsins W00t hópurinn okkar er alltaf ađ stćkka og stćkka sem er mikiđ gleđiefni.

Ţetta eru mótin sem viđ förum á í sumar og kostnađur viđ ţau 

  • KFCmót Víkings 6. maí (stađfest) Dagsmót. 2000kr
  • VÍSmót Ţróttar 26. maí (stađfest) Dagsmót. 2000kr
  • Landsbankamótiđ Sauđarkróki 23-24. júní (stađfest) 9500kr
  • Símamótiđ í Kóparvogi 13-14-15. júlí (stađfest) 6500kr
  • Arionbankamót Víkings  .ágúst (á eftir ađ fá stađfestingu á dagsetningu)Dagsmót.2000k         
  • Skráiđ ykkur á ţau mót sem ţiđ vitiđ ađ ţiđ komist á .

         Ég vill fá allar á Landsbankamótiđ og Símamótiđ 

         Kv. Steini


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Spennandi !  Eva Dís tekur vonandi ţátt í símamótinu og hugsanlega fleirum, t.d. KFC mótinu. Látum vita ţegar nćr dregur

Rósa (IP-tala skráđ) 24.4.2012 kl. 23:26

2 identicon

Kristín Björk stefnir á ađ taka ţátt í öllum nema Símamótinu. Viđ vitum ekki alveg međ ţađ fyrr en viđ erum búin ađ plana sumarfríiđ:-)

Margrét (IP-tala skráđ) 26.4.2012 kl. 10:04

3 identicon

Viđ mćtum á öll mótin, nema eitthvađ komi upp á.

Hér er taliđ niđur eftir ađ fótboltasumariđ byrji og búiđ ađ tala um sauđakrók síđan frá síđustu ferđ.

kv Ţórdís

Ţórdís Rúriksdóttir (IP-tala skráđ) 29.4.2012 kl. 10:29

4 identicon

Rannveig Ţóra kemur á öll mótin nema landsbankamótiđí sumar , ţá er hún á ćttarmóti

kveđja Ţórunn Erlaog Rannveig Ţóra

Rannveig ţóra (IP-tala skráđ) 29.4.2012 kl. 22:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband