Jæja þá er að styttast í mót nr.2 hjá okkur á þessu sumri. Við erum með skráð 3 lið á Vísmótið hjá þrótti þannig að við verðum að fá góða skráningu.
Vísmótið er haldið 26. maí í laugardalnum á þróttarasvæðinu við hliðina á laugardalsvelli. Á mótinu er spilað í 7 manna liðum og er leiktími 1x12 mín. Þetta mót hefur verið mjög flott síðustu árinn og verður þar enginn breyting á í ár. Það kostar 2500 krónur á hverja stelpu á mótið. Á þessu móti fá allar verðlaunarpening fyrir þáttöku og eitthvað fleirra.
Endilega skráið ykkur sem fyrst
síðasti skráningardagur er sunnudagurinn 20 maí (verið búinn að skrá þá )
kv. Steini og Andri
Athugasemdir
Ég mæti spræk
Sara Katrín (IP-tala skráð) 11.5.2012 kl. 12:01
Elín Klara mætir.
Helga Huld (IP-tala skráð) 11.5.2012 kl. 20:49
ég mæti og hlakka til
Bjarney (IP-tala skráð) 11.5.2012 kl. 23:32
Thelma Melsteð mætir :)
Harpa Melsteð (IP-tala skráð) 12.5.2012 kl. 12:20
Viktoría mætir
Viktoría Diljá (IP-tala skráð) 12.5.2012 kl. 21:18
Birgitta Kristín mætir.
Sigmar Scheving (IP-tala skráð) 13.5.2012 kl. 10:29
Mæti....
Bryndís Bjarna (IP-tala skráð) 13.5.2012 kl. 12:07
May mætir :)
Herdís (IP-tala skráð) 13.5.2012 kl. 21:09
Rannveig Þóra mætir :)
Rannveig Þóra (IP-tala skráð) 14.5.2012 kl. 20:17
Kristín Björk mætir. Er komin tímasetning svona ca ?
Margrét (IP-tala skráð) 15.5.2012 kl. 12:44
Ég mæti í stuði ;)
Sylvía Huld (IP-tala skráð) 15.5.2012 kl. 14:00
Mikaela Nótt mætir :)
Guðrún Hauksdóttr (IP-tala skráð) 17.5.2012 kl. 10:04
Ég mæti :)
Berglind (IP-tala skráð) 17.5.2012 kl. 22:23
Glæsilegt okkur vantar nokkrar í viðbót
Steini (IP-tala skráð) 17.5.2012 kl. 23:51
Brynja mætir.
Brynja (IP-tala skráð) 19.5.2012 kl. 09:51
Alexandra og Natalía Nótt mæta
Steini (IP-tala skráð) 19.5.2012 kl. 10:41
Sólveig mætir :)
Albert Þórðarson (IP-tala skráð) 19.5.2012 kl. 10:44
Louisa Maria mætir
Steini (IP-tala skráð) 19.5.2012 kl. 11:11
Laufey Arna mætir
Steini (IP-tala skráð) 19.5.2012 kl. 15:19
Vantar ekki nema 2 í viðbót
Steini (IP-tala skráð) 19.5.2012 kl. 15:44
Ragga mætir hress og kát.
Torfi (pabbi Ragnheiðar Örnu) (IP-tala skráð) 20.5.2012 kl. 10:17
Halló, halló, hún Kolbrún Garðarsdóttir hefur mikinn áhuga á að mæta, er það í lagi þó að hún hafi bara mætt á tvær æfingar ?
Rósa og Kolbrún (IP-tala skráð) 20.5.2012 kl. 18:21
Það er í góðu lagi
kv. Steini
Steini (IP-tala skráð) 21.5.2012 kl. 00:47
Hæ hvenær fáum við að vita tíma, (klukkan hvað mótið byrjar eða okkar börn eiga að mæta) ? :)
Guðrún Hauksdóttir (IP-tala skráð) 21.5.2012 kl. 11:03
Það er ekki komið leikjaplan en ég veit að lið 1 og 2 keppa frá 8-12 og lið 3 eftir hádegi. Ég mun setja inn liðinn í dag
kv. Steini
Steini (IP-tala skráð) 21.5.2012 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.