. - Hausmynd

.

Vísmót Þróttar

Jæja þá er að styttast í mót nr.2 hjá okkur á þessu sumri. Við erum með skráð 3 lið á Vísmótið hjá þrótti þannig að við verðum að fá góða skráningu.

Vísmótið er haldið 26. maí í laugardalnum á þróttarasvæðinu við hliðina á laugardalsvelli. Á mótinu er spilað í 7 manna liðum og er leiktími 1x12 mín. Þetta mót hefur verið mjög flott síðustu árinn og verður þar enginn breyting á í ár. Það kostar 2500 krónur á hverja stelpu á mótið. Á þessu móti fá allar verðlaunarpening fyrir þáttöku og eitthvað fleirra.

Endilega skráið ykkur sem fyrst

síðasti skráningardagur er sunnudagurinn 20 maí (verið búinn að skrá þá Smile)

 

kv. Steini og Andri


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég mæti spræk

Sara Katrín (IP-tala skráð) 11.5.2012 kl. 12:01

2 identicon

Elín Klara mætir.

Helga Huld (IP-tala skráð) 11.5.2012 kl. 20:49

3 identicon

ég mæti og hlakka til

Bjarney (IP-tala skráð) 11.5.2012 kl. 23:32

4 identicon

Thelma Melsteð mætir :)

Harpa Melsteð (IP-tala skráð) 12.5.2012 kl. 12:20

5 identicon

Viktoría mætir

Viktoría Diljá (IP-tala skráð) 12.5.2012 kl. 21:18

6 identicon

Birgitta Kristín mætir.

Sigmar Scheving (IP-tala skráð) 13.5.2012 kl. 10:29

7 identicon

Mæti....

Bryndís Bjarna (IP-tala skráð) 13.5.2012 kl. 12:07

8 identicon

May mætir :)

Herdís (IP-tala skráð) 13.5.2012 kl. 21:09

9 identicon

Rannveig Þóra mætir :)

Rannveig Þóra (IP-tala skráð) 14.5.2012 kl. 20:17

10 identicon

Kristín Björk mætir. Er komin tímasetning svona ca ?

Margrét (IP-tala skráð) 15.5.2012 kl. 12:44

11 identicon

Ég mæti í stuði ;)

Sylvía Huld (IP-tala skráð) 15.5.2012 kl. 14:00

12 identicon

Mikaela Nótt mætir :)

Guðrún Hauksdóttr (IP-tala skráð) 17.5.2012 kl. 10:04

13 identicon

Ég mæti :)

Berglind (IP-tala skráð) 17.5.2012 kl. 22:23

14 identicon

Glæsilegt okkur vantar nokkrar í viðbót

Steini (IP-tala skráð) 17.5.2012 kl. 23:51

15 identicon

Brynja mætir.

Brynja (IP-tala skráð) 19.5.2012 kl. 09:51

16 identicon

Alexandra og Natalía Nótt mæta

Steini (IP-tala skráð) 19.5.2012 kl. 10:41

17 identicon

Sólveig mætir :)

Albert Þórðarson (IP-tala skráð) 19.5.2012 kl. 10:44

18 identicon

Louisa Maria mætir

Steini (IP-tala skráð) 19.5.2012 kl. 11:11

19 identicon

Laufey Arna mætir

Steini (IP-tala skráð) 19.5.2012 kl. 15:19

20 identicon

Vantar ekki nema 2 í viðbót

Steini (IP-tala skráð) 19.5.2012 kl. 15:44

21 identicon

Ragga mætir hress og kát.

Torfi (pabbi Ragnheiðar Örnu) (IP-tala skráð) 20.5.2012 kl. 10:17

22 identicon

Halló, halló, hún Kolbrún Garðarsdóttir hefur mikinn áhuga á að mæta, er það í lagi þó að hún hafi bara mætt á tvær æfingar ?

Rósa og Kolbrún (IP-tala skráð) 20.5.2012 kl. 18:21

23 identicon

Það er í góðu lagi

kv. Steini

Steini (IP-tala skráð) 21.5.2012 kl. 00:47

24 identicon

Hæ hvenær fáum við að vita tíma, (klukkan hvað mótið byrjar eða okkar börn eiga að mæta) ? :)

Guðrún Hauksdóttir (IP-tala skráð) 21.5.2012 kl. 11:03

25 identicon

Það er ekki komið leikjaplan en ég veit að lið 1 og 2 keppa frá 8-12 og lið 3 eftir hádegi. Ég mun setja inn liðinn í dag

kv. Steini

Steini (IP-tala skráð) 21.5.2012 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband