Símamótiđ verđur haldiđ í Kópavoginum dagana 12.-15. júlí 2012. Mótiđ er fyrir 5., 6. og 7. flokk kvenna. Dagskráin hefst međ skrúđgöngu fimmtudagskvöldiđ 12. júlí kl. 19.30, en keppni hefst ađ morgni föstudags. Mótsslit verđa síđdegis sunnudaginn 15. júlí.
Allir leikir í mótinu fara fram á völlum á félagssvćđi Breiđabliks, bćđi úti og í Fífunni. Spilađ verđur á hálfum velli (7 manna liđ) í öllum flokkum og leikiđ verđur skv. reglum KSÍ um minni knattspyrnu ásamt sérreglum Símamótsins. Verđlaun verđa veitt fyrir 1., 2. og 3. sćti í 5. og 6. flokki en allir ţátttakendur í 7. flokki fá verđlaunapening. Allir ţátttakendur fá viđurkenningarpeninga.
Ţátttökugjald (ţjálfarar og fararstjórar greiđa ekki):
Ţátttökugjald er 6.500 kr. á hvern leikmann. Innifaliđ í ţví er keppnisgjald, grillveisla, sundmiđi og skemmtidagskrá. Athugiđ ađ stađfestingargjaldiđ gengur upp í ţátttökugjöld leikmanna.
Stađfestingargjald er 10.000 kr. á hvert liđ (ef a og b liđ ţá 20.000 kr.) og gengur gjaldiđ upp í ţátttökugjöld leikmanna.
Nú er um ađ gera ađ skrá sig ţví ađ ţetta er hápunktur sumarsins hjá öllum stelpum í 5, 6, og 7.flokki kvenna
SÍĐASTI SKRÁNINGARDAGUR ER 5.JÚLÍ
kv. Steini og Andri
Flokkur: Fjáröflun | 26.6.2012 | 20:05 (breytt kl. 22:25) | Facebook
Athugasemdir
Thelma Melsteđ verđur ađ sjálfsögđu međ :) Hún ćtlar sko ekki ađ missa af ţessu :)
Harpa Melsteđ (IP-tala skráđ) 26.6.2012 kl. 20:34
Elín Klara mćtir. Takk annars fyrir frábćra helgi á Sauđárkróki. Ţetta var frábćr Haukaferđ.
Helga Huld (IP-tala skráđ) 26.6.2012 kl. 20:44
Sara Katrín missir sko ekki af ţessu frábćra móti....henni er strax fariđ ađ hlakka til:)....takk kćrlega öll fyrir frábćr helgi á Sauđarkróki.
Kolla (IP-tala skráđ) 26.6.2012 kl. 21:46
Viktoría mćtir.
Takk kćrlega fyrir frábćra helgi.
Ţessar stelpur sem viđ eigum eru nú meiri snillingarnir.
Rosa flottur hópur
Ţórdís Rúriksdóttir (IP-tala skráđ) 26.6.2012 kl. 22:13
Takk fyrir frábćra helgi á sauđárkróki
kv. Steini
Haukar - 7.flokkur kvenna, 26.6.2012 kl. 22:16
Natalía Nótt mćtir á símamótiđ :)
Tek undir međ ykkur, takk fyrir frábćra helgi á króknum, ţetta var alveg frábćrt!
Hvernig er annars međ ćfingar ţessa vikuna?
Dóra Stephensen (IP-tala skráđ) 26.6.2012 kl. 22:49
Ćfing á morgun og fimmtudag kl.16.15-17.15
kv. Steini
Haukar - 7.flokkur kvenna, 26.6.2012 kl. 23:01
Sylvía mćtir ađ sjálfsögđu á símamótiđ
Já og takk fyrir frábćra S-króks-helgi-mót
Klara (IP-tala skráđ) 27.6.2012 kl. 00:04
Bryndís Bjarna mćtir hress og kát...
Og takk allir fyrir frábćra helgi og sjáumst hress á símamótinu...
Fanney (IP-tala skráđ) 27.6.2012 kl. 11:15
Arndís Diljá kemur á Símamótiđ :D
Ragga (IP-tala skráđ) 27.6.2012 kl. 13:41
Auđur mćtir pottţétt - var í skýjunum međ mótiđ um helgina - svakalega eigum viđ flottar og skemmtilegar stelpur og vá hvađ ţćr geta hlaupiđ :)
Auđur Sigurţórs (IP-tala skráđ) 27.6.2012 kl. 13:46
May mćtir á Símamótiđ ... hefur ekki talađ um annađ síđan í fyrra :) Tek undir međ öllum, takk fyrir frábćra helgi á Króknum
Herdís (IP-tala skráđ) 27.6.2012 kl. 13:56
Ég mćti hress og kát
kv.Rannveig
Rannveig +.,´'-pđ-° (IP-tala skráđ) 27.6.2012 kl. 19:13
Birgitta Kristín mćtir á símamótiđ.
Sigmar Sch (IP-tala skráđ) 27.6.2012 kl. 23:12
Takk fyrir frábćra helgi. Berglind mćtir á símamótiđ :)
Ţröstur (IP-tala skráđ) 28.6.2012 kl. 00:45
Mikaela Nótt mćtir á Símamótiđ, hlökkum til :)
Guđrún Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 28.6.2012 kl. 09:58
Brynja mćtir á símamótiđ
Brynja (IP-tala skráđ) 28.6.2012 kl. 19:00
Takk fyrir frábćra helgi viđ eigum langflottustu stelpurnar, ekki spurning. Held ađ allir hafi skemmt sér vel. Kristín Björk og Rakel Lilja mćta galvaskar á Símamótiđ.
kv. Margrét
Margrét (IP-tala skráđ) 28.6.2012 kl. 21:10
Takk fyrir síđast!
Sóley Lind ćtlar ađ taka ţátt í Símamótinu.
Ósk (IP-tala skráđ) 29.6.2012 kl. 19:53
Lilja Katrín verđur međ :)
Eyrún (IP-tala skráđ) 1.7.2012 kl. 22:42
Frábćr mćting hjá okkur ađ vana
kv. Steini
Steini (IP-tala skráđ) 1.7.2012 kl. 23:50
ég ćtla ekki ađ missi af ţessu móti kv.Ragnheiđur Arna
ragnheiđur arna (IP-tala skráđ) 2.7.2012 kl. 18:18
Bestu ţakkir fyrir skemmtilega helgi á Króknum.
Eva Dís mćtir á Símamótiđ.
Rósa (IP-tala skráđ) 2.7.2012 kl. 19:55
Ég kem ţví miđur ekki, er ađ fara á Strandirnar eftir helgi og kem ekki heim fyrr en 15 júlí. Veit ekki alveg hvernig verđur međ ćfingar í vikunni er á námskeiđi í frjálsum hjá FH
alexandra (IP-tala skráđ) 2.7.2012 kl. 22:11
Bjarney kemst ţví miđur ekki á símamótiđ, ţó henni langi alveg svakalega mikiđ. Fjölskyldan verđur bundiđ viđ annađ og kemur hún ekki á ćfingar nćstu 2 vikur. En takk kćrlega fyrir frábćra helgi á Sauđarkróki, ţessar stelpur okkar eru so röde og söde ;)
Bjarney/Palla (IP-tala skráđ) 3.7.2012 kl. 17:58
Sólveig mćtir ađ sjálfsögđu á Símamótiđ og er mjög spennt.
Takk fyrir frábćra skemmtun og góđan árangur á Króknum
Ţví miđur hefur hún ekki komist á ćfingar er stödd í sveitinni enn er samt ađ ćfa sig ţar međ frćnku sinni. Áfram Haukar
Albert Ţórđarson (IP-tala skráđ) 3.7.2012 kl. 20:05
Dagný Rós mćtir
Svava Dögg (IP-tala skráđ) 3.7.2012 kl. 20:52
Agnes Ósk mćtir á Símamótiđ :)
Rósa (IP-tala skráđ) 4.7.2012 kl. 15:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.