Jćja ţá er ađ renna af stađ ćfingartímabiliđ 2012-2013. Ćfingartímarnir okkar verđa á
Miđvikudögum kl.16.00-17.00 á Gerfigrasinu ásvöllum
Fimmtudögum kl.17.10-18.00 Fjölgreinaćfing inni ásvöllum
Sunnudögum kl.11.00-12.00 Gerfigrasiđ á ásvöllum (út september)
Sunnudagsćfingarnar munu fćrast upp í risan hjá fh í byrjun október.
Í vetur munum viđ vera rosalega dugleg ađ gera eitthvađ félagslegt, viđ munum hafa pítsukvöld,sundlaugarpartý,vídeokvöld,spilakvöld og margt fleirra
nú er bara ađ mćta og hafa gaman međ okkur í vetur
kv. Steini og Andri
Athugasemdir
Frábćrt! Kristín Björk og Rakel Lilja er mjög spenntar fyrir vetrinum og ánćgđar ađ fá ykkur áfram sem ţjálfara :-)
Margrét (IP-tala skráđ) 5.9.2012 kl. 10:53
Eva Dís er líka mjög spennt fyrir vetrinum og ţađ er frábćrt ađ hafa áfram bestu ţjálfarana.
Rósa (IP-tala skráđ) 5.9.2012 kl. 21:32
Eiga ţćr örugglega ađ mćta 11:00 á sunnudögum ? inn á ćfingartímum á Haukasíđunni á 7. flokkur ađ vera frá 10:00-11:00..
Björg (IP-tala skráđ) 9.9.2012 kl. 08:39
Ćfingartíminn á sunnudögum er 11.00-12.00 ţetta er villa inn á haukar.is
kv. Steini
Steini (IP-tala skráđ) 9.9.2012 kl. 18:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.