Stelpurnar sem voru að keppa saman á Landsbankamóti og Símamóti í sumar eiga smá pening eftir því höfum við ákveðið að fara saman í Skemmtigarðinn í Smáralind á sunnudaginn kl. 13
Fullt gjald er kr. 3000 en það kostar kr. 1200 fyrir þær stelpur sem að tóku þátt í báðum mótum og kr. 1700 fyrir þær stelpur sem tóku þátt í öðru mótinu. Ef að það eru einhverjar stelpur sem misstu af báðum mótum þá eru þær velkomnar en borga fullt gjald kr. 3000.
Innifalið er ótakmarkaður aðgangur í Skemmtigarðinn í klukkutíma og svo pizza og drykkur á eftir. Í heildina þá tekur þetta ca. 1,5-2 klst og mæting kl. 13.00
Við þurfum nokkra foreldra til að vera með okkur og fylgjast með fjörinu.
Skráning hér á blogginu - mæti eða mæti ekki :)
Sjáumst hress í Skemmtigarðinum,
Kveðja Foreldrafélagið
Flokkur: Fjáröflun | 7.9.2012 | 12:24 (breytt kl. 12:25) | Facebook
Athugasemdir
Ég mæti pottþétt og mamma getur verið líka
Sara Katrín (IP-tala skráð) 7.9.2012 kl. 13:12
May mætir hress :)
Herdís (IP-tala skráð) 7.9.2012 kl. 13:14
Enn gaman:-) Kristín Björk og Rakel Lilja mætla og mamma eða pabbi getur komið líka.
Kristín Björk og Rakel Lilja (IP-tala skráð) 7.9.2012 kl. 14:13
Arndís Diljá mætir :)
Ragga (IP-tala skráð) 7.9.2012 kl. 14:20
Aldeilis frábært ! Eva Dís er mjög spennt fyrir að koma, stefnir á mætingu
Rósa (IP-tala skráð) 7.9.2012 kl. 14:45
Hæ Mikaela Nótt mætir en ég get því miður ekki komið, er ein með krakkana :S
Guðrún Hauksdóttir (IP-tala skráð) 7.9.2012 kl. 15:01
Lilja Katrín mætir
Lilja Katrín (IP-tala skráð) 7.9.2012 kl. 16:36
Agnes Ósk mætir og ég get mætt líka :)
Rósa (IP-tala skráð) 7.9.2012 kl. 17:48
Kolbrún ætlar að mæta :)
Kolbrún og Rósa (IP-tala skráð) 7.9.2012 kl. 18:48
Viktoría Diljá mætir
þórdís (IP-tala skráð) 7.9.2012 kl. 20:29
Birgitta Kristín mætir
Linda (IP-tala skráð) 7.9.2012 kl. 22:41
Ég mæti og mamma mætir líka
Sóley Lind (IP-tala skráð) 8.9.2012 kl. 11:03
Laufey Arna mætir og ég get líka mætt
Margret (IP-tala skráð) 8.9.2012 kl. 11:59
Bryndís mætir
Fanney (IP-tala skráð) 8.9.2012 kl. 12:23
Rannveig og Bjarney mæta. Mömmur þeirra verða með sitthvorn klukkutímann
Bjarney (IP-tala skráð) 8.9.2012 kl. 14:24
Thelma mætir :)
Harpa Melsteð (IP-tala skráð) 8.9.2012 kl. 14:42
Elín Klara mætir.
Helga Huld (IP-tala skráð) 8.9.2012 kl. 15:32
Ragnheiður Arna mætir.
Laufey (IP-tala skráð) 9.9.2012 kl. 09:54
Auður er í sumarbústað - kemur með næst ;)
Auður (IP-tala skráð) 9.9.2012 kl. 12:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.