Liđin fyrir símamótiđ munu koma hérna inn á bloggiđ annađ hvort á ţriđjudaginn eđa miđvikudaginn.
Ţangađ til fá stelpurnar heimavinnu sem er ađ semja fagn fyrir mótiđ ţegar viđ skorum og munum viđ halda smá frumsýningarveislu á ćfingunni á miđvikudaginn.
Fagniđ má vera 1 til 5 leikmenn í samvinnu og má ekki vera mikiđ lengra en 7-8 sec.
Nćstu dagar hjá flokknum líta svona út:
Ţri 16.júlí - Ćfing
Miđ 17.júlí - Ćfing
Fim 18.júlí - Frí (hvíld fyrir mótiđ)
Fös 19.júlí - Símamótiđ (skrúđganga um kvöldiđ)
Lau 20.júlí - Símamótiđ
Sun 21.júlí - Símamótiđ
Eftir mótiđ verđur tekiđ eitthvađ smá frí en öll dagskrá eftir mótiđ kemur seinna.
kv. Ţjálfarar
Ţangađ til fá stelpurnar heimavinnu sem er ađ semja fagn fyrir mótiđ ţegar viđ skorum og munum viđ halda smá frumsýningarveislu á ćfingunni á miđvikudaginn.
Fagniđ má vera 1 til 5 leikmenn í samvinnu og má ekki vera mikiđ lengra en 7-8 sec.
Nćstu dagar hjá flokknum líta svona út:
Ţri 16.júlí - Ćfing
Miđ 17.júlí - Ćfing
Fim 18.júlí - Frí (hvíld fyrir mótiđ)
Fös 19.júlí - Símamótiđ (skrúđganga um kvöldiđ)
Lau 20.júlí - Símamótiđ
Sun 21.júlí - Símamótiđ
Eftir mótiđ verđur tekiđ eitthvađ smá frí en öll dagskrá eftir mótiđ kemur seinna.
kv. Ţjálfarar
Flokkur: Fjáröflun | 15.7.2013 | 15:55 (breytt kl. 15:58) | Facebook
Athugasemdir
Guđrún Inga kemst ekki á ćfingu í dag 16.07. Hún kemur á morgun.
Gunnar (IP-tala skráđ) 16.7.2013 kl. 15:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.