# Liđin skulu vera komin ađ sínum velli 30mín fyrir leik og farin ađ hita upp saman ţegar nćr dregur. Mikilvćgt er ađ halda hópinn.
# Muna eftir legghlífum, vatnsbrúsa, takkaskóm, rauđum stuttbuxum og Haukatreyju.
# Tímarammi leikja á Símamótinu:
Föstudagur - 9:00 til 17:30
Laugardagur - 9:00 til 17:30
Sunnudagur - 8:30 til 14:30
# Leikjaplan liđanna fyrir föstudaginn er í bloggfćrslunni fyrir neđan
# Skrúđgangan á föstudagskvöldinu.
Kl. 18:30 leggur skrúđgangan af stađ frá Digraneskirkju ađ Kópavogsvelli og kl 19:00 er setning Símamótsins međ Ingó Veđurguđ.
Gott er ađ Haukastelpur og Haukaforeldrar mćti öll í rauđu í skrúđgönguna og hittist viđ Digraneskirkju um kl 18:00
Flokkur: Fjáröflun | 18.7.2013 | 13:37 (breytt kl. 13:37) | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.