Skráning á Pćjumót TM 15.febrúar hefur gengiđ virkilega vel. Ţađ er enn hćgt ađ skrá sig en ţćr sem eru búnar ađ bođa komu sína eru:
Viktoría J, Arna, Bryndís, Embla, Erla Hólm, Guđrún Inga, Rut, Sara Máney, Ragnheiđur Ţórunn, Auđur Lilja, Rakel, Katla, Edda,
Viđ vorum mjög heppin ađ fá skráđ 2 liđ í mótiđ en í 7.fl er spilađ í 6 manna bolta. Ţađ hafa 13 stelpur skráđ sig, svo skráning hefur gengiđ mjög vel ! En auđvitađ er enn hćgt ađ skrá sig og viđ viljum sjá sem flestar.
Tímasetning á mótin í sumar er öll ađ verđa klár. Mér finnst skynsamlegast ađ birta ţetta tímanlega ţví ég veit ađ margir rađa sumarfríi sínu svolítiđ eftir mótum flokksins. Gjöriđ svo vel !
Vodafonemót - Fossvogur - 3.-4.maí - dagsmót
VÍSmót Ţróttar - Laugardalur - 24.-25.maí - dagsmót
Landsbankamótiđ - Sauđárkrókur - 28.-29.júní - helgarmót
Símamótiđ - Kópavogur - 17.-20.júlí - helgarmót
Arionbankamótiđ - Fossvogur - ágúst - dagsmót
Ég set allar upplýsingar um Pćjumótiđ inn á bloggiđ um leiđ og ţćr berast. Verum dugleg ađ fylgjast međ blogginu !
kv. Ţjálfarar
Flokkur: Fjáröflun | 2.2.2014 | 08:52 (breytt 5.2.2014 kl. 07:42) | Facebook
Athugasemdir
Katla mćtir
Stefán Georgsson (IP-tala skráđ) 3.2.2014 kl. 13:46
Katla mćtir
Stefán Georgsson (IP-tala skráđ) 4.2.2014 kl. 17:56
Edda mćtir
Sigrún Össurardóttir (IP-tala skráđ) 4.2.2014 kl. 19:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.