Punktur 1 - Ćfingin á sunnudaginn gćti orđiđ međ skrítnu sniđi. Ţannig er mál međ vexti ađ ţađ er settur leikur á vellinum á ćfingatímanum okkar en viđ höfum alltaf séđ sólina gegnum skýin. Ég biđ iđkendur bara ađ mćta viđ gervigrasvöllinn á settum ćfingatíma og viđ gerum gott úr hlutunum.
Punktur 2 - Nú styttist í VÍS-mótiđ sem verđur laugardaginn 24.maí. Ţađ vćri mjög gott ađ fá stađfestingu í athugasemdum, bćđi hvort iđkandi komist á mótiđ eđa komist ekki. Greiđslufyrirkomulag verđur sett inn á síđunna fljótlega. VÍS-mótiđ er dagsmót, ţar sem hvert liđ spilar 4-5 leiki og ađ mótinu loknu verđur myndataka ásamt alls kyns glađningum.
Punktur 3 - Á sunnudaginn er fyrsti leikur í Íslandsmóti hjá Meistaraflokki kvenna hjá Haukum. Leikurinn er á okkar ćđislega heimavelli og mikil spenna fyrir sumrinu. Stelpurnar í meistaraflokknum hafa óskađ eftir ţví ađ viđ leiđum inná fyrir leik ásamt ţví ađ fá nokkrar til ađ vera boltasćkjar međan á leik stendur. Ţetta er mikill heiđur og auđvitađ gaman ađ sjá eldri haukastelpurnar spila á heimavellinum okkar :)
Ţćr sem vilja leiđa inná og vera boltasćkjar mega mćta hjá sjálfsalanum á Ásvöllum á sunnudaginn kl 13:45.
Punktur 4 - Mótin í sumar. Ţar sem ţjálfari er núna ađ undirbúa sumariđ og skrá liđ á mótin í sumar vćri mjög fínt ađ gera óformlega könnun og biđja foreldra um ađ setja einnig í athugasemdir á hvađa mót iđkandi kemst í sumar. Ţetta er bara gert til ađ auđvelda skráningu fyrir ţjálfara :)
Mótin í sumar: VÍS-mótiđ 24.maí, Sauđárkrókur 28.-29.júní, Símamótiđ 17.-20.júlí og Arionbankamótiđ lok ágúst.
Punktur 5 - Síđustu ţrjár ćfingar hefur ţjálfari gert óformlega könnun á ćfingu til ađ sjá hversu margar stúlkur mćta á ćfingu í legghlífum og međ vatnsbrúsa. Ţrátt fyrir ađ hafa tekiđ sig á í legghlífamálum er enţá minna en helmingur sem mćtir á ćfingar í legghlífum.
Kv. Andri ţjálfari
Flokkur: Fjáröflun | 15.5.2014 | 19:56 (breytt kl. 19:57) | Facebook
Athugasemdir
Bryndís ćtlar ađ mćta ŕ öll mótin.
Enika Jonsdottir (IP-tala skráđ) 16.5.2014 kl. 08:22
Rut er med á öllum mótunum og mćtir í mfl.leikinn á mrgn.
Helga (IP-tala skráđ) 17.5.2014 kl. 11:50
Hć Viktoría reiknar međ ađ mćta á öll mót sumarsins ásamt stuđningsmönnum :)
Viktoría (IP-tala skráđ) 18.5.2014 kl. 10:33
Emilía Ruth mćtir ŕ Vís mótiđ
Rúna (IP-tala skráđ) 18.5.2014 kl. 11:58
Emilía Ruth stefnir á ađ mćta á öll hin mótin líka:)
Rúna (IP-tala skráđ) 18.5.2014 kl. 17:42
Katla mćtir á VÍS mótiđ og stefnir á öll hin mótin líka.
Stefán Georgsson (IP-tala skráđ) 19.5.2014 kl. 19:50
verđur međ á öllum mótunum í sumar
Lydia Ósk Tinnudóttir, 19.5.2014 kl. 20:57
Edda kemur á öll mót nema Sauđárkrók
Sigrún Össurardóttir (IP-tala skráđ) 20.5.2014 kl. 12:29
Viktoría Klara mćtir á öll mótin í sumar :) Áfram Haukar ;)
Klara (IP-tala skráđ) 21.5.2014 kl. 20:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.