. - Hausmynd

.

Dagskrá nćstu daga

Á mánudaginn verđur svokölluđ Workshop ćfing (stöđvaţjálfun). Ţar munum viđ fara yfir ýmis atriđi og undirbúa okkur fyrir Símamótiđ.
Á ţriđjudaginn ćtlum viđ ađ vera međ Tígóćfingu (allir mćta međ fléttu, tagl, snúđ eđa hvađ ţetta heitir allt) og í kjölfariđ ćtlum viđ ađ spila smá fótboltagolf á ćfingu.
Á miđvikudaginn verđur svo létt og skemmtilegt hrađmót hjá flokknum. Gott ađ vera búin ađ undirbúa fögn og ćfa á ţessari ćfingu ;)
Á fimmtudaginn ćtlum viđ ađ gefa frí á ćfingu til ađ safna kröftum fyrir Símamótiđ. Á fimmtudagskvöldinu er líka setningarathöfn Símamótsins sem byrjar međ skrúđgöngu kl 19:30 viđ Digraneskirkju.
Á föstudagsmorgun hefst svo Símamótiđ og stendur fram á sunnudag.

* Liđin fyrir Símamótiđ munu mjög líklega koma inná bloggiđ á ţriđjudaginn.
* Leikjaplan liđanna má finna inná heimasíđu Símamótsins en ţjálfarar munu einnig gera sitt besta ađ setja ţá inná bloggsíđuna.

kv. Ţjálfarar

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Baldvina er í sumarfríi ţessa viku. Mćtir sprćk á föstudaginn :)

Íris Ragnarsdóttir (IP-tala skráđ) 12.7.2014 kl. 21:27

2 identicon

Sama med Kötlu Kaldársel síđasta vika, frí ţessi vika. Mćtir hress á föstudag.

Stefán (IP-tala skráđ) 14.7.2014 kl. 22:25

3 identicon

Arna kemur á mótiđ. :)

Arna (IP-tala skráđ) 15.7.2014 kl. 13:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband