Laugardaginn 13.des verđur Jólamót Fjölnis í Egilshöll.
7.flokkur verđur á tímanum 8:30 til 11:00, en stađfest leikjaplan kemur eftir helgi.
Viđ erum skráđ međ 2 liđ og ţćr sem voru búnar ađ skrá sig eru:
Lísbet, Karen Eir, Rut, Elísabeth, Gabija, Ísabel, Lea, Karen Huld, Amelía, Ragnheiđur, Björk,
EF ég er ađ gleyma einhverri eđa einver sem vill skrá sig međ ţá endilega skiljiđ eftir athugasemd :)
Dagskrá fram ađ jólum (međ fyrirvara um breytingar):
Sun 7.des - Ćfing í Risanum/Dvergnum,
Miđ 10.des - Ćfing á Ásvöllum,
Fim 11.des - Ćfing í Hraunvallaskóla,
Lau 13.des - Jólamót Fjölnis,
Miđ 17.des - Jólavídeóhittingur (tilkynnt seinna)
Fim 18.des - Ćfing í Hraunvallaskóla - síđasta ćfing fyrir jól
Miđ 7.jan 2015 - Ćfing á Ásvöllum - fyrsta ćfing á nýju ári
Sjáumst hress og í Haukaskapi á ćfingum !
kv. Ţjálfarar
Flokkur: Fjáröflun | 6.12.2014 | 21:43 (breytt kl. 22:23) | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.