Jćja góđan daginn ég get ekki annađ sagt :) Ég vil byrja á ađ biđjast afsökunar á ađ ţađ hafi ekki veriđ ţjálfari síđustu daga en vegan miskilings fór sem fór :( en ţađ verđur kominn ađstođarmađur međ Lísbet á morgunn miđvikudag :) En nćsta mál ARIONBANKAMÓTIĐ ţađ eru 12 stelpur skráđar á mótiđ og viđ erum međ skráđ 4 liđ sem ţýđir ađ okkur vantar enn 8 stelpur til ađ taka ţátt :( ţetta er síđasta mót sumarsins og ţetta mót er skemmtilegasta dagsmót sem ég hef fariđ á ţannig ađ ég held ađ enginn ćtti ađ missa af ţessu móti.
Ég fékk frest framm á annađ kvöld ef viđ verđum ekki komnar nógu margar ţá dreg ég eitt liđ úr keppni :(
koma svo allir ađ vera međ
kv. Steini
ps. Ég set liđinn inn annađ kvöld :)
Fjáröflun | 13.8.2013 | 22:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Fjáröflun | 24.7.2013 | 21:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
Á morgun (mánudaginn) verđur frí á ćfingu og ţví kćrkomin hvíld fyrir stelpurnar !
Á ţriđjudaginn og miđvikudaginn verđur svo ćfing samkvćmt plani međ frjálsri mćtingu :)
Á fimmtudaginn tökum viđ okkur svo gott frí fram yfir Verslunarmannahelgi.
Nćsta verkefni flokksins er svo Arionbankamótiđ hjá Víkingum um miđjan ágúst.
Orđ frá ţjálfara:
Ţađ er alltaf erfitt ađ hefja skrif ţegar manni langar ađ ţakka fyrir svo mikiđ :)
Viđ ţökkum samveruna á mótinu og tökum međ okkur svo margt jákvćtt og skemmtilegt sem fer allt í reynslubankan. Stefna félagsins er ađ búa til afreksfólk í íţróttum og ég er alveg á ţví ađ viđ höfum séđ um 20 stelpur ţessa helgina sem viđ getum veriđ virkilega stolt af !
Ţađ getur reynst snúiđ ađ fara međ mörg liđ en í raun og veru gekk allt eins og í sögu, ţökk sé ykkur foreldrar og magnađri samstöđu. Flottar fyrirmyndir fyrir flottar stelpur !
Dagskrá nćstu daga kemur inná bloggsíđu flokksins í kvöld, en stelpurnar fá samt kćrkomna hvíld á morgun :)
Enn og aftur, innilegar ţakkir fyrir skemmtilega helgi !
ÁFRAM HAUKAR !
Fjáröflun | 21.7.2013 | 22:48 (breytt kl. 22:49) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Minnum foreldra ađ gott er ađ hafa liđin tilbúin viđ vellina 30 mín fyrir leik.
Undanúrslit:
Tími Liđ Andstćđingur Völlur
09:05 Haukar 3 Breiđablik 6 V2
09:05 Haukar 4 Valur 3 V14
10:15 Haukar 2 Grindavík 2 V2
10:50 Haukar 1 ÍBV 1 V16
Úrslit:
Öll liđ fá einn leik um sćti - leikir verđa ljósir eftir undanúrslitaleiki liđanna.
Fjáröflun | 20.7.2013 | 19:29 (breytt kl. 22:15) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tími Liđ Andstćđingur Völlur
09:00 Haukar 3 ÍBV 3 V14
09:30 Haukar 4 Fylkir 2 V7
10:00 Haukar 2 Álftanes 1 V15
10:30 Haukar 1 Víkingur 2 V13
11:30 Haukar 3 Grindavík 3 V3
11:30 Haukar 4 Selfoss 2 V15
12:30 Haukar 2 Breiđablik 4 V7
13:00 Haukar 1 Ţróttur 1 V3
13:30 Haukar 3 Stjarnan 5 V13
14:00 Haukar 4 ÍR/Leiknir 3 V7
14:30 Haukar 2 Valur 2 V15
15:00 Haukar 1 HK 1 V14
Fjáröflun | 19.7.2013 | 22:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fjáröflun | 18.7.2013 | 13:37 (breytt kl. 13:37) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haukar 1
Sara K, Viktoría J, Kristín, Emilía, Hildur
Umbođsmađur: Starf laust
Haukar 2
Sóley Lind, Guđrún, Eva, Krista, Laufey
Umbođsmađur: Starf laust
Haukar 3
Rakel, Edda, Telma, Viktoría K, Ragnheiđur
Umbođsmađur: Sigrún og Halli
Haukar4
Louisa, Sóley Líf, Bryndís, Rut, Lilja, Thelma Ósk
Umbođsmađur: Starf laust
Tími Liđ Andstćđingur Völlur
09:00 Haukar 1 FH 1 V7
10:00 Haukar 2 Álftanes 2 V13
10:30 Haukar 4 ÍA 3 V13
10:30 Haukar 3 ÍBV 2 V15
11:30 Haukar 1 Fjölnir 1 V2
12:30 Haukar 2 ÍR/Leiknir 3 V8
13:00 Haukar 4 Breiđablik 6 V7
13:00 Haukar 3 FH 5 V13
13:30 Haukar 1 Valur 1 V15
15:00 Haukar 2 Stjarnan 4 V3
15:30 Haukar 4 Víkingur 5 V2
15:30 Haukar 3 Ţróttur R 2 V7
Kort af svćđinu og völlunum má finna hérna : http://www.simamotid.is/vallarkort.png
Fjáröflun | 16.7.2013 | 22:04 (breytt 18.7.2013 kl. 10:39) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Ţangađ til fá stelpurnar heimavinnu sem er ađ semja fagn fyrir mótiđ ţegar viđ skorum og munum viđ halda smá frumsýningarveislu á ćfingunni á miđvikudaginn.
Fagniđ má vera 1 til 5 leikmenn í samvinnu og má ekki vera mikiđ lengra en 7-8 sec.
Nćstu dagar hjá flokknum líta svona út:
Ţri 16.júlí - Ćfing
Miđ 17.júlí - Ćfing
Fim 18.júlí - Frí (hvíld fyrir mótiđ)
Fös 19.júlí - Símamótiđ (skrúđganga um kvöldiđ)
Lau 20.júlí - Símamótiđ
Sun 21.júlí - Símamótiđ
Eftir mótiđ verđur tekiđ eitthvađ smá frí en öll dagskrá eftir mótiđ kemur seinna.
kv. Ţjálfarar
Fjáröflun | 15.7.2013 | 15:55 (breytt kl. 15:58) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Samkvćmt okkar upplýsingum eru eftirtaldar stelpur skráđar á Símamótiđ:
Bryndís, Edda, Emilía, Eva, Guđrún, Hafdís, Hildur, Sóley Líf,
Krista, Kristín, Laufey, Louisa, Rakel, Sara K, Sara M, Rut,
Sóley Lind, Telma, Viktoría J, Viktoría K, Lilja, Ragnheiđur,
Ef eitthvađ er vitlaust eđa einhverja vantar í upptalninguna hjá okkur má endilega skilja eftir skilabođ í athugasemdum. Ţegar allt er orđiđ stađfest, verđur hćgt ađ setja í liđ.
kv. Ţjálfarar
Fjáröflun | 9.7.2013 | 15:00 (breytt 13.7.2013 kl. 16:52) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Nú er nćsta mót hjá 7. fl. handan viđ horniđ, Símamótiđ. Mótiđ fer fram dagana 18.-21. júlí nk. í Kópavogi. Dagskráin hefst međ skrúđgöngu fimmtudagskvöldiđ 18. júlí kl. 19.30, en keppni hefst ađ morgni föstudags. Mótsslit verđa síđdegis sunnudaginn 21. júlí. (http://simamotid.is)
Ţátttökugjald er 7.000 kr. á hvern leikmann. Innifaliđ í ţví er keppnisgjald, grillveisla, sundmiđi og skemmtidagskrá.
Biđjum foreldra ađ ganga frá greiđslu fyrir sína stelpu sem allra fyrst og alls ekki síđar en mánudaginn 8. júlí. Gjaldiđ skal millifćrt á reikning flokksins:
Reikningur: 0140-05-071100
Kt.: 260478-4519
Muniđ ađ setja nafn barns sem skýringu viđ greiđslu !
Kveđja,
Foreldraráđ.
Fjáröflun | 5.7.2013 | 15:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)