Fćrsluflokkur: Fjáröflun
09.00 Haukar 1- Stjarnan Völlur 1
09.30 Haukar2-Reynir Völlur 2
10.30 Haukar3-Ţróttur v Völlur 14
Ţađ er mćting hjá öllum liđum 30 mín fyrir fyrsta leik
Sjáumst hress í fyrramáliđ
kv. Steini
Fjáröflun | 14.7.2012 | 21:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Takk fyrir frábćran dag hér eru leikirnir á morgun
Haukar 3.
11.00 Haukar-ÍBV Völlur 5
13.30 Haukar-FH Völlur13
16.00 Haukar-Fram Völlur 6
Haukar 2.
10.30 Haukar-Afturelding Völlur 12
13.30 Haukar-Breiđablik Völlur 2
15.30 Haukar-ÍA Völlur 2
Haukar 1.
12.00 Haukar-ÍR Völlur 13
14.30 Haukar-FH Völlur 3
17.00 Haukar-Breiđablik Völlur 3
kv. Steini
Fjáröflun | 13.7.2012 | 22:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7. flokkur
Flokkur/liđ og dagsetning | Tímasetning | Vellir |
7.fl. A: |
|
|
13.7.2012: | 09:00 - 10:00 | Vellir 1 - 6 |
| 11:00 - 12:00 | Vellir 1 - 4 og 12 - 13 |
| 13:00 - 14:00 | Vellir 1 - 4 og 12 - 15 |
14.7.2012 | 12:00 - 14:00 | Vellir 12 - 15 |
| 14:30 - 15:30 | Vellir 1 - 4 |
| 17:00 - 18:00 | Vellir 1 - 6 |
15.7.2012 | 09:00 - 09:30 | Vellir 1 - 4 og 12 - 15 |
| 11:30 - 12:00 | Vellir 1 - 6 og 12 - 13 |
7.fl. B: |
|
|
13.7.2012: | 09:30 - 10:30 | Vellir 3 - 6 |
| 11:30 - 12:30 | Vellir 1 -2 og 12 - 15 |
| 13:30 - 15:00 | Vellir 1 - 2 |
14.7.2012 | 10:30 - 11:30 | Vellir 12 - 15 |
| 13:30 - 14:30 | Vellir 1 - 4 |
| 15:30 - 16:30 | Vellir 1 - 4 |
15.7.2012 | 09:30 - 10:00 | Vellir 1 - 4 og 12 - 15 |
| 11:30 - 12:30 | Vellir 1 - 6 og 14 - 15 |
7.fl. C |
|
|
13.7.2012: | 09:00 - 10:30 | Vellir 12 - 15 |
| 11:00 - 12:30 | Vellir 1 -6 |
| 13:00 - 14:30 | Vellir 3 - 6 og 14 - 15 |
14.7.2012 | 11:00 - 12:00 | Vellir 1 - 6 og 12 - 15 |
| 13:00 - 15:00 | Vellir 5 - 6 og 12 - 15 |
| 15:30 - 17:30 | Vellir 1 - 6 |
15.7.2012 | 10:00 - 11:30 | Vellir 12 - 15 |
| 13:00 - 14:00 | Vellir 1 - 6 |
Hvert liđ spilar bara í einu 30 mín. bili í hvert sinn.
Fjáröflun | 11.7.2012 | 23:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Símamótiđ hefst á fimmtudagskvöldiđ kl. 19:30 međ skrúđgöngu frá Digraneskirkju. Ţađ eiga allar ađ mćta og foreldrar líka (-:. Stađalbúnađur eru rauđu hettupeysurnar eđa rauđ Haukapeysa.
Viđ höfum fengiđ úthlutađ svćđi sama og í fyrra. Fyrir ţá sem ekki voru í fyrra ţá er ţetta mitt á milli grunnskólans og Smárans. Viđ verđum međ fellihýsi á stađnum og ţá sést vel hvađ viđ erum. Ţađ er okkar bćkistöđ og hvetjum viđ foreldra til ađ taka međ sér stóla, borđ og teppi til ađ gera ţetta kósý. Hér verđum viđ milli leikja og höfum gaman (-:.
Á fimmtudaginn kl. 15:00 ćtlum viđ ađ hittast á Ásvöllum og hafa FLÉTTUTÍMA. Ţar mega allar mćta og fá fléttur. Viđ óskum jafnframt eftir mömmum til ađ flétta, pabbar líka velkomnir (-:. Ákveđiđ hefur veriđ ađ gera afroflléttur í allt háriđ og ţađ tekur góđa stund, svo endilega ţeir foreldrar sem geta flettađ sínar stelpur endilega gera ţađ. Megiđ endilega skrifa í athugasemd ef ykkur vantar ađ ađstođ eđa viljiđ ađstođa.
Muna eftir TATTOO og/eđa lit í framan (-:.
Leikirnir byrja síđan á föstudagsmorgninum, setjum nánar inn ţegar leikjaplaniđ verđur klárt. Hćgt er ađ sjá svona nokkurn veginn á hvađa tíma hvert liđ er ađ spila á simamotid.is.
Stelpurnar fá hádegismat á föstudeginum (lasagne) og laugardeginum (pizza) en á milli mála ţurfa foreldar ađ vera međ mat handa sínu barni.
Allir orkudrykkir eru bannađir. Ţađ besta sem íţróttamađur drekkur er VATN og ţví mikilvćgt ađ hafa međ sér vatnsbrúsa. Ef veđur verđur eins gott og spáđ er ţá er mikilvćgt ađ drekka mikiđ vatn alla helgina.
Á laugardagskvöldinu verđur kvöldvaka og verđur nánar talađ um hana síđar.
Höfum hollan og góđan mat milli mála. Ekki er í bođi ađ vera međ kex eđa önnur sćtindi.
Foreldrafélagiđ mun svo reyna ađ skipta foreldrum niđur í liđstjórn um helgina, ţannig ađ ţetta leggist ekki allt á sama fólkiđ, Margar hendur vinna létt verk.
En endilega ef ţađ er eitthverjar óskir hjá foreldrum ađ vera liđstjórar á eitthverjum ákveđnum tíma frekar en öđrum ţá endilega látiđ vita:)
Hlökkum til ađ sjá flottu Haukastelpurnar og ykkur foreldrana annađ kvöld:)
Fjáröflun | 11.7.2012 | 19:48 (breytt kl. 19:49) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Haukar 1 :Elín Klara, Viktoría, Birgitta, Berglind, Rannveig, May, Bryndís B , Arndís .
Haukar 2: Ragnheiđur, Kristín, Mikaela, Auđur, Sara, Sylvía, Arndís, Bryndís B .
Haukar 3: Agnes, Sólveig, Eva, Lilja, Sóley, Rakel, Thelma, Kolbrún
Hlökkum til ađ sjá ykkur rauđar og fínar tilbúnar í skrúđgönguna á morgun mćting kl.19.00 viđ Digraneskirkju. Muniđ ađ ţađ er fléttudagur hér á Ásvöllum kl.15.00.
Foreldrar, allar upplýsingar um mótiđ er á simamotid.is og einnig reynum viđ ađ miđla öllum uppl. eins fljótt og auđiđ er hér á bloggsíđuna okkar.
kv. Steini og Andri
Fjáröflun | 11.7.2012 | 19:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur 12. júlí
16:30 Byrjađ ađ taka viđ ţátttökugjöldum og afhenda mótsgögn í nýju stúkunni.
17:30 - 19:15 Kvöldmatur í Smáranum fyrir liđ sem gista*
19:30 Skrúđganga leggur af stađ frá Digraneskirkju ađ Kópavogsvelli
20:00 Setning á Kópavogsvelli
21:00 Fundur fyrir ţjálfara og liđsstjóra í nýju stúkunni, efstu hćđ
Föstudagur 13. júlí
07:0010:00 Morgunmatur fyrir liđ sem gista*
09:0018:30 Leikiđ í riđlum
17:3019:15 Kvöldmatur í Smáranum fyrir liđ sem gista*
Breiđablik - Stjarnan Borgunarbikar M.fl. kvenna á Kópavogsvelli kl 19:15
Laugardagur 14. júlí
07:0010:00 Morgunmatur fyrir liđ sem gista*
09:0018:00 Leikiđ í riđlum
17:00-19:00 Grill fyrir keppendur og ađra mótsgesti viđ nýju stúkuna
18:30 Landsliđiđ Pressan á Kópavogsvelli (valiđ úr 5. flokki)
19:30 Skemmtun í Smáranum. Blár Ópal, Friđrik Dór og Regína Ósk.
22:0000:00 Fararstjórakvöld fyrir ţjálfara, fararstjóra og foreldra í Smáranum, 2. hćđ.
Sunnudagur 15. júlí
07:0010:00 Morgunmatur fyrir liđ sem gista*
09:0015:30 Leikiđ í riđlum og úrslitakeppni (verđlaunaafhending úti á völlum strax ađ leikjum loknum)
* hćgt ađ kaupa staka máltíđ
Verđlaunaafhending: Verđlaun (bikarar, gull, silfur og brons) verđa afhent strax ađ úrslitaleikjum loknum líkt og í fyrra. Ţetta er fyrst og fremst gert til ađ liđin utan af landi geti lagt fyrr af stađ heim. Viđurkenningarpeningar verđa afhentir viđ greiđslu ţátttökugjalda og háttvísiverđlaun á skemmtuninni á laugardagskvöld.
Fjáröflun | 11.7.2012 | 19:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ţá er skráningu lokiđ á Símamótiđ. Ţađ verđur hádegismatur fyrir stelpurnar á föstudeginum og laugardeginum og er ţá gjaldiđ međ mat kr. 8.000 á stelpu. Foreldrar ţurfa ađ leggja inn sem allra fyrst (alls ekki seinna en á mánudag) á reikning 140-26-100478 kt: 141080-3699. Einhverjar stelpur eiga reikning og viđ biđjum foreldra ađ senda Ţórdísi tölvupóst á tore@internet.is og mun hún sjá um greiđsluna fyrir ţćr stelpur.
Hlökkum til ađ sjá alla hressa nćstu helig :)
Fjáröflun | 6.7.2012 | 20:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Kćru foreldrar
Búiđ er ađ opna fyrir skráningar niđurgreiđslna fyrir sumarönn. Endilega fariđ á http://www.hafnarfjordur.is/minar-sidur/ og gangiđ frá skráningu. Lokađ verđur fyrir skráningar á miđnćtti 15. júlí.
Einnig langar mig ađ gleđja ykkur međ ţví ađ niđurgreiđslurnar fyrir vorönn eru komnar til okkar og er ég ađ vinna í ađ endurgreiđa ykkur. Greiđslan verđur komin inn á reikninginn ykkar öđru hvoru megin viđ helgina. Ţetta mun verđa gert ţannig greiđslur ganga upp í vanskil en ţeir sem eru í skilum fá greiđsluna beint inn á reikninginn sinn.
Međ bestu kveđju,
Guđbjörg Norđfjörđ
Íţróttastjóri Hauka
s: 525-8702/861-3614
Fax: 525-8709
Fjáröflun | 5.7.2012 | 15:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Símamótiđ verđur haldiđ í Kópavoginum dagana 12.-15. júlí 2012. Mótiđ er fyrir 5., 6. og 7. flokk kvenna. Dagskráin hefst međ skrúđgöngu fimmtudagskvöldiđ 12. júlí kl. 19.30, en keppni hefst ađ morgni föstudags. Mótsslit verđa síđdegis sunnudaginn 15. júlí.
Allir leikir í mótinu fara fram á völlum á félagssvćđi Breiđabliks, bćđi úti og í Fífunni. Spilađ verđur á hálfum velli (7 manna liđ) í öllum flokkum og leikiđ verđur skv. reglum KSÍ um minni knattspyrnu ásamt sérreglum Símamótsins. Verđlaun verđa veitt fyrir 1., 2. og 3. sćti í 5. og 6. flokki en allir ţátttakendur í 7. flokki fá verđlaunapening. Allir ţátttakendur fá viđurkenningarpeninga.
Ţátttökugjald (ţjálfarar og fararstjórar greiđa ekki):
Ţátttökugjald er 6.500 kr. á hvern leikmann. Innifaliđ í ţví er keppnisgjald, grillveisla, sundmiđi og skemmtidagskrá. Athugiđ ađ stađfestingargjaldiđ gengur upp í ţátttökugjöld leikmanna.
Stađfestingargjald er 10.000 kr. á hvert liđ (ef a og b liđ ţá 20.000 kr.) og gengur gjaldiđ upp í ţátttökugjöld leikmanna.
Nú er um ađ gera ađ skrá sig ţví ađ ţetta er hápunktur sumarsins hjá öllum stelpum í 5, 6, og 7.flokki kvenna
SÍĐASTI SKRÁNINGARDAGUR ER 5.JÚLÍ
kv. Steini og Andri
Fjáröflun | 26.6.2012 | 20:05 (breytt kl. 22:25) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (28)
Hér koma punktar af fundinum fyrir sauđárkrók.
• Viđ ćtlum ađ reyna ađ tjalda saman á neđra svćđinu viđ hliđin á sundlauginni.
• Ákveđiđ var ađ foreldrafélagiđ útvegar nammi fyrir kvöldvökuna.
• Viđ biđjum foreldra ađ vera skynsöm í nesta vali og orkudrykkir eru bannađir.
• Stefnt er ađ fara međ liđin í sund.
• Ákveđiđ var ađ foreldrar myndu skipta liđstjórninni á milli sín.
• Liđstjóri fer međ liđinu í mat. ( ekki er ćtlast til ađ foreldri fylgi sínu barni í mat)
• Foreldrar ţurfa ađ passa upp á ţađ ađ barniđ mćtti tímanlega í leiki. (ákveđiđ verđur eitthver stađur sem liđin hittast fyrir leiki, mat og uppákomur)
• Gaman vćri ađ stelpurnar vćru fléttađar
• Haukarnir selja Haukatattoo í afgreiđslunni á ásvöllum.
Ţar sem dagurinn er langur hjá stelpunum og byrjar snemma, ţá er gott ađ ţađ vćri nokkuđ samrćmi í svefntímunum hjá ţeim og ţćr vćru ađ fara í háttinn ekki seinna en 22:30. (Kvöldvaka byrjar kl:20:00 á laugardeginum)
Ţađ sem ţarf ađ hafa međferđis er TAKKASKÓR, legghlífar, fótboltasokkar, fótboltaföt, sundföt, sundpoka,handklćđi,hlý föt, vatnsbrúsa, Haukahettupeysur (ţćr sem eiga) og poncho (ţćr sem eiga).
Hér fyrir neđan er Dagskrá helgarinnar en leikjaskipan er ekki komiđ. En ţar sem okkar stelpur gista ekki í skólanum mćtum viđ bara á tjaldsvćđiđ ţá ćtti leikjaskipan ađ vera komiđ og viđ getum skipulagt hvernig viđ skiptum međ okkur liđstjórnun.
Föstudagur 22. júní
Kl. 18.00 24.00 Liđin mćta í Árskóla, afhending gagna og móttaka liđa
Kl. 22:00 Fararstjórafundur
________________________________________
Laugardagur 23. júní.
Kl. 7.30 - 9.30 Morgunmatur
Kl. 9.00 Leikir hefjast
Kl. 11.30 - 13.30 Hádegismatur. Grillađ á íţróttasvćđinu.
Kl. 10.00 - 18:00 Sundlaugin opin, liđin geta fariđ ţegar tími gefst milli leikja
Kl. 18:00 Leikjum lýkur
Kl. 17.30 - 19.30 Kvöldmatur
Kl. 20.00 Kvöldvaka
Kl. 22:00 Fararstjórafundur
________________________________________
Sunnudagur 24. júní
Kl. 07.30 - 09.30 Morgunmatur í íţróttahúsi
Kl. 09.00 Leikir hefjast
Kl. 11.30 - 13.30 Hádegismatur
Kl. 15.00 Leikjum lokiđ og mótsslit
Svo á bara ađ viđra vel á okkur
Thursday Friday Saturday Shortcuts
Sauđárkrókur 13° 15° 15°
Hlökkum til ađ sjá ykkur í sólskinsskapi.
Lćt númeriđ mitt fylgja 696-1939 Ţórdís
Fjáröflun | 21.6.2012 | 09:50 (breytt kl. 09:51) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)